Þegar maður er lítill þá er allt stórt svo spennandi. Stóra bókin um Hvolpasveitina er hrikalega spennandi ekki bara af því að hún er stór. Í bókinni fáum við að kynnast hverjum og einum hvolpi aðeins betur þar sem farið yfir hæfileika hvers og eins og hvað sé að geyma í hvolpakofanum.
Aldur: 3-6 ára.
Stórt letur sem hentar bæði fyrir litla lestrarhesta og ömmur og afa :-)
Pósturinn
Kaupandi greiðir fyrir sendinguna samkvæmt gjaldskrá Póstsins.