Seifur á vatnsbyssu og tvær vatnspílur í byssuna. Þetta er ótrúlega skemmtilegt og einfalt leikfang sem 3-4 börnum finnst rosalega gaman að leika með. Jafnframt fylgir með hvolpapakki sem hægt er að setja á bakið á Seifi. Tilvalin afmælisgjöf.
Pósturinn
Kaupandi greiðir fyrir sendinguna samkvæmt gjaldskrá Póstsins.