Seifur með hvolpamerki

1.871 kr. Venjulegt verð 2.690 kr.
Seifur er alltaf á sjó og hann er löggan á sjónum. Hvolpamerkið er mjög vinsælt hjá aðdáendum hvolpasveitarinnar. Þar sem hægt er að festa það auðveldlega í fötin.

Pósturinn
Kaupandi greiðir fyrir sendinguna samkvæmt gjaldskrá Póstsins.