Riddarakastali Hvolpasveitarinnar

11.900 kr.

Virklega skemmtilegur og flottur kastali úr nýjustu línunni í Hvolpasveitarleikföngum "Rescue Knights". Kastali fyrir börn sem þau þreytast ekki á að leika sér með. 

Þroskandi leikfanga kastali með ýmsum færanlegum hliðum, fáunum, stigum, brúm og fleira sem þroskar fínhreyfingar barna. 

Kappi og lítill dreki fylgja með. 

Pósturinn
Kaupandi greiðir fyrir sendinguna samkvæmt gjaldskrá Póstsins.