Skemmtilegt og endingargott pop-up tjald fyrir börn með myndum af hvolpunum í Hvolpasveitinni. Tjald í barnaherbergið sem krakkar fá ekki leið á að leika sér með.
Barnatjald sem er auðvelt að setja upp í einni svipan og tjaldið tekur mjög lítið pláss í geymslu þegar það er sett saman.
Stærð tjaldsins er 85x85x95 cm
Pósturinn
Kaupandi greiðir fyrir sendinguna samkvæmt gjaldskrá Póstsins.