Lita og föndursett

2.890 kr.

Einfalt og skemmtilegt lita og föndursett um Hvolpsaveitina. Inniheldur tréliti, tússliti, skæri, myndir, límmiða og fleira. Frábært til að æfa fínhreyfingar fyrir litlar hendur. Pakkað inn í lítinn og handhægan hvolpaturn. Gjöf sem hittir í mark. 

Pósturinn
Kaupandi greiðir fyrir sendinguna samkvæmt gjaldskrá Póstsins.