Kappi kominn í máli, nema bara aðeins loðnari en áður.
Þessi lúxus útgáfa af öskudagsbúningi Kappa þýðir að hann er með loðinni áferð, búningurinn er glansandi og með honum fylgir bakpoki.
Lúxus Kappi hentar börnum á aldrinum 3-4 ára eða u.þ.b. 104 cm stærð.
Pósturinn
Kaupandi greiðir fyrir sendinguna samkvæmt gjaldskrá Póstsins.