Stór hvolpasveitarturn

13.900 kr.

Ef þú veist það ekki nú þegar þá er þetta aðalstaðurinn þar sem hvolparnir og Róbert koma saman. Þarna gerast öll ævintýrin í sjálfum hvolpasveitarturninum. Virkilega skemmtilegt leikfang sem börn leika sér endalaust með, ekki eitt af þessum sem sett er til hliðar.

Kappi fylgir með.

Þetta er alltaf dregið fram aftur og aftur eins og gamla bílabrautin sem við foreldrarnir áttum þegar við vorum lítil.

Pósturinn
Kaupandi greiðir fyrir sendinguna samkvæmt gjaldskrá Póstsins.