Hvolpasveitartrukkur með bílabraut

12.900 kr.

Leikfangabíll sem slær í gegn. Hvolpasveitartrukkur sem hægt er að opna á hliðunum og setja upp skemmtilega bílabraut sem hvolparnir og fararatækin þeirra geta rennt sér niður. 

Hægt er að koma alls sjö litlum hvolpasveitarbílum fyrir inni í hvolpasveitartrukknum. Einn lítill bíll fylgir með ásamt umferðarskilti, litlum birni og leikfangafjalli úr sterku plasti. 

Rennibrautin hentar vel fyrir litla bíla á borð við þessa: Litlir leikfangabílar úr málmi

Stærð: 13 x 48 x 17 cm

Pósturinn
Kaupandi greiðir fyrir sendinguna samkvæmt gjaldskrá Póstsins.