Hvolpasveitartölva með hljóði og ljósum til að hafa samband við Hvolpasveitina og bjarga íbúum ævintýraflóa.
Fjölbreytt og þroskandi tölva fyrir börn. Hægt er að snúa hjóli á tölvunni til að velja hvaða hvolp í Hvolpasveitinni á að hafa samband við. Þá heyrist hljóð og miðjan lýsist upp. Þegar búið er að velja hvolp er hægt að toga haldfangið út og þá hefst björgunaraðgerðin með tilheyrandi hvolpasveitarlagi.
Alls eru 14 mismundandi hljóð og lög í þessu skemmtilega leikfangi. Rafhlöður fylgja með.
Pósturinn
Kaupandi greiðir fyrir sendinguna samkvæmt gjaldskrá Póstsins.