Farsími fyrir börn - Hvolpasveitarsími

6.490 kr.

Skrautlegur og skemmtilegur farsími fyrir börn - Hvolpasveitarsími til að hringja í félaga í björgunarsveitinni í Ævintýraflóa. 

Þroskandi leikfang með fjórum einföldum leikjum til að læra á á númerin, læra að telja og leggja saman einfaldar tölur. Einnig er hægt að hringja í hina meðlimi Hvolpasveitarinnar og birtist þá mynd af þeim hvolpi á skjánum. 

Síminn getur gefið frá sér ýmis hljóð og hægt er að hlusta á skilaboð frá hvolpunum í hvolpasveitinni. 

Rafhlöður fylgja með. 

Pósturinn
Kaupandi greiðir fyrir sendinguna samkvæmt gjaldskrá Póstsins.