Það er ekkert skemmtilegra en jólin í huga barnanna okkar nema kannski hugsanlega afmælið þeirra. Hvolparnir bjarga jólunum er hugljúf bók til að lesa á aðventunni sem fjallar um spennuna í aðdraganda jóla, samvinnu, hjálpsemi og auðvitað jólasveininn og hreindýrin. Yndisleg bók til að lesa fyrir Hvolpasveitarunnendur stóra og smáa.
Aldur: Hentar börnum á aldrinum 2-6 ára.
Stórt letur og einfaldur texti sem hentar bæði litlum lestrarhestum og ömmu og afa :-)
Hvolpasveitin.is
Pósturinn
Kaupandi greiðir fyrir sendinguna samkvæmt gjaldskrá Póstsins.