Um Hvolpasveitin.is

Kæru Hvolpasveitaunnendur

Á okkar heimili er Hvolpasveitin daglegur gestur. Börnin elska litlu hundana sem eru stöðugt að bjarga öðrum úr vandræðum. Þau þekkja alla hvolpana með nafni og ofurkraftana þeirra. Við fjölskyldan heilluðumst að þessu vandaða barnaefni og langaði að gera fylgihlutina aðgengilega á góðu verði fyrir aðra íslenska aðdáendur Hvolpasveitarinnar. 


Vonandi njótið þið vel!