Spurt og svarað

 

Hvaða valmöguleikar eru í boði fyrir heimsendingu og afhendingu?

Allar pantanir eru sendar með Póstinum. 


Er öruggt að greiða á Hvolpasveitin.is? 
Já, allar greiðslur á Hvolpasveitin.is fara í gegnum örugga greiðslugátt Rapyd (áður Korta) sem er ein algengasta greiðslulausnin á Íslandi. Notast er við staðfestingarkóða í SMS til að tryggja öryggi og rekjanleika netgreiðslna. Hægt er að greiða með öllum helstu greiðslukortum og debetkortum. Ekki er hægt að óska eftir greiðslufresti eða reikningsviðskiptum. 

Get ég skilað vörum og fengið endurgreitt?
Já, ef vörur eru óopnaðar og í upprunalegu ástandi er hægt að skila öllum vörum innan 30 daga og fá fulla endurgreiðslu (án sendingarkostnaðar. Sjá nánar um skilmála og endurgreiðslur