Hvolpasveitin - púslum og lesum

2.490 kr.

Púslum og lesum er frábært verkefni fyrir litla fingur sem þurfa þjálfun í fínhreyfingum. Hér gefst tækifæri til að púsla uppáhalds hvolpana sína. Bókin inniheldur 5 mismunandi tegundir af púslverkefnum þar sem hvert púsluspil inniheldur níu bita púsl.

Aldur: Hentar best fyrir 3-6 ára

Pósturinn
Kaupandi greiðir fyrir sendinguna samkvæmt gjaldskrá Póstsins.