Velkomin á Hvolpasveitin.is

Velkomin á Hvolpasveitin.is

Velkomin á Hvolpasveitin.is


Það er okkur sönn ánægja að bjóða ykkur velkomin á Hvolpasveitin.is. Hér er hægt að finna allt það sem litla hvolpasveitaunnendur dreymir um. Við þekkjum Róbert og ofurhvolpana vel. Strákarnir okkar tveir hafa fylgst með björgunarleiðangri sveitarinnar í þónokkur ár. Á vefsíðunni má finna Hvolpasveitarleikföng, búninga, bækur og dót.

Ný vefverslun opnar: Hvolpasveitin.is

Í Hvolpasveitinni eru sex kraftmiklir hvolpar sem allir eru  með sitt eigið slagorð og sinn eigin ofurkraft. 

Kappi - kominn í málið
Píla - hvolpur fer á flug
Köggur - alltaf snöggur
Bersi - ég er klár
Rikki - til bjargar
Seifur - ég fer á kaf í það

Við vonum innilega að þið getið fundið eitthvað við hæfi hér á síðunni til að gleðja litla hvolpasveitarunnendur.

Kær kveðja Erla & Andri